
Öflug atvinnulíf á Vesturlandi er allra hagur Á komandi vikum verður Starfamessa 2025 haldin, en hún er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands. Þar gefst íbúum, fyrirtækjum og ungu fólki tækifæri til að tengjast og kynna sér störf og menntun á svæðinu. Starfamessurnar verða þrjár og fara fram í öllum framhaldsskólum í landshlutanum. Í Menntaskóli Borgarfjarðar…Lesa meira








