
Halli Guðmunds og Club Cubano verða á fyrstu tónleikum haustsins hjá Kalman – tónlistarfélagi Akraness og flytja lög af nýútkominni plötu „Live at Mengi.“ Tónleikarnir verða fimmtudagskvöldið 25. september. Haraldur Ægir Guðmundsson, eða Halli Guðmunds, er mörgum Skagamönnum kunnur en hann bjó á Akranesi um tíma og hóf sinn atvinnutónlistarferil þar. Halli hefur gefið út…Lesa meira