
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum 11. september afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar varðandi svæði undir frístundabúskap ofan við hesthúsahverfið við Selás. Endanleg afmörkun svæðisins liggur ekki fyrir. Umhverfis- og landbúnaðarnefnd skoðaði málið á fundi í ágúst og vísaði því til nefndarinnar sem lagði fram tillöguna sem samþykkt var: „Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn…Lesa meira








