
Í gærkvöldi fóru fram minningartónleikar í Akraneskirkju. Um skipulagningu sá Ásta Marý Stefánsdóttir söngkona, en þennan dag voru liðin fimm ár frá því að frumburður hennar, hann Stefán Svan, lést tæplega fjögurra mánaða gamall. Í minningu um hann hélt hún tónleikana og kallaði til liðs við sig stóran hóp af tónlistarfólki og tæknimönnum, en allir…Lesa meira