
Rétt í þessu var íslenski fáninn dreginn að húni við Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal í Borgarfirði og hófust þá fyrstu réttir landsins í kjölfarið. Það voru þeir félagarnir Jón Halldórsson og Unnsteinn Snorri Snorrason bóndi og réttarstjóri sem drógu fánann að húni. Strax í kjölfarið var fé rekið í fyrsta almenninginn í blíðskaparveðri. Reiknað er með…Lesa meira








