
Það var margt um manninn á loftinu á Smiðjuvöllum 17 á Akranesi í gærkvöldi. Þá fór þar fram fyrsta æfing haustsins hjá Brimi BJJ undir stjórn Valentin Fels Camilleri. Valentin kennir þar bardagaíþróttina brasilískt jiu-jitsu og var jafnframt haldið upp á fimm ára afmæli stöðvarinnar með köku að lokinni æfingu. Um fjörutíu iðkendur mættu á…Lesa meira








