Fréttir

true

Ætla saman að efla útivist og náttúruverndarskógrækt

Skógræktarfélag Borgarfjarðar og Borgarbyggð undirrituðu í síðustu viku samstarfssamning. „Borgarbyggð og félagið munu með sameiginlegu átaki leggja sitt af mörkum til að styðja við og efla útivist og náttúruverndarskógrækt á næstu árum. Samningurinn, sem gildir í tvö ár, mun styðja þá vinnu verulega,“ segir Pavle Estrajher formaður skógræktarfélagsins í samtali við Skessuhorn. Árlegt framlag Borgarbyggðar…Lesa meira

true

Barnabókin Veiði-Vinir komin út

Komin er út barnabókin Veiði-Vinir sem bókaforlagið Tindur gefur út. Höfundar eru þeir Gunnar Bender, sem skrifar söguna, og Guðni Björnsson sem annaðist myndlýsingar. Bókin er skrifuð fyrir börn á öllum aldri og annað áhugafólk um veiði, vináttu og útivist en sagan gerist við nokkra þekktustu veiðistaði landsins. Sagan segir frá ævintýrum tveggja vina sem…Lesa meira

true

Margir smáir á ferð í umferðinni

Þegar skólar hefja starfsemi sína á haustin verður mikil breyting í umferðinni. Hún þyngist til muna þegar skólabörn og nemar streyma í og úr skóla og allir koma til vinnu eftir sumarfrí. Í haust hefja þúsundir barna skólagöngu sína í fyrsta sinn og fjöldi annarra barna og ungmenna eru á ferð. Mikilvægt er að ökumenn…Lesa meira

true

Endurgera gamlar byggingar í Húsafelli

Eldhús á sama stað og séra Snorri og afkomendur hans byggðu Húsafell í Borgarfirði á sér langa sögu sem reynt er af megni að halda á lofti. Fyrstu heimilda um Húsafell er getið í Laxdælasögu en þar segir að um 1170 hafi Brandur Þórarinsson búið. Húsafell var lengi prestssetur og þekktasti presturinn sem þar sat…Lesa meira

true

Séra Anna kveður en óvíst um eftirmann í embættið

„Kæru sóknarbörn. Hér með tilkynni ég ykkur að þann 30. ágúst hætti ég formlega sem sóknarprestur í Stafholtsprestakalli og kveð um leið Vesturlandið með hjartað fullt af þakklæti fyrir þann tíma sem ég hef fengið að þjóna hér, bæði í Stafholtsprestakalli og áður í Dölum. Nú tekur Suðurlandið við og mun ég hefja störf í…Lesa meira

true

Vatnsrennsli að minnka í jökulhlaupinu

Jökulhlaup hófst á föstudaginn úr Hafrafellslóni í vesturjaðri Langjökuls. Lónið er jaðarlón og í það safnast leysingavatn úr jöklinum að sumarlagi. Þegar vatnsstaðan er orðin nægjanlega mikil þrýstir vatnið sér undir jökulröndina og æðir fram. Síðast varð umtalsvert jökulhlaup úr lóninu í ágúst 2020 en annað minna sumarið 2021. Vatnsstaða í lóninu var nú orðin…Lesa meira

true

Beint frá býli dagurinn á Erpsstöðum í dag

Beint frá býli dagurinn verður haldinn í þriðja sinn á nokkrum stöðum hér á landi í dag, sunnudag. Það eru Samtök smáframleiðenda matvæla og félagið Beint frá býli sem standa að viðburðinum. Markmiðið er að vekja athygli á hugmyndafræði beint frá býli, efla tengsl milli framleiðenda og neytenda og hvetja um leið fleiri til að…Lesa meira

true

Dalabyggð selur Félagsheimilið Árblik

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum á fimmtudag að selja Félagsheimilið Árblik til fyrirtækisins Welcome hotels ehf í Reykjavík. Söluverðið er 38 milljónir króna og staðgreiddu kaupendur. Fyrirtækið Welcome hotels ehf. rekur hótel víða um land m.a. á Snæfellsnesi og í Hrútafirði.Lesa meira

true

Víkingur Ólafsvík fær Hött/Huginn í heimsókn í dag

Í dag fer fram 19. umferðin í annarri deild karla í knattspyrnu. Á Ólafsvíkurvelli fer fram leikur Víkings Ólafsvík gegn liði Hattar/Hugins og verður flautað til leiks kl.14:00. Káramenn á Akranesi halda hins vegar í austurveg til Neskaupstaðar þar sem þeir mæta liði KFS á SÚN-vellinum kl. 14:00.Lesa meira

true

Forða þurfi sveitarfélögum frá fjárhagslegum vítahring

Byggðarráð Borgarbyggðar telur að gæta þurfi þess sveitarfélög lendi ekki í fjárhagslegum vítahring sem þau hafa lítið um að segja vegna fjárhagsaðstoðar til flóttafólks. Þetta kemur fram í bókun ráðsins á fundi þess í gær þar sem rædd var fyrirhuguð sala á fasteignum í eigu Háskólans á Bifröst. Eins og fram hefur komið í fréttum…Lesa meira