
Forða þurfi sveitarfélögum frá fjárhagslegum vítahring
Byggðarráð Borgarbyggðar telur að gæta þurfi þess sveitarfélög lendi ekki í fjárhagslegum vítahring sem þau hafa lítið um að segja vegna fjárhagsaðstoðar til flóttafólks.

Byggðarráð Borgarbyggðar telur að gæta þurfi þess sveitarfélög lendi ekki í fjárhagslegum vítahring sem þau hafa lítið um að segja vegna fjárhagsaðstoðar til flóttafólks.