Fréttir

true

Ræst verður í Smalaþon Ultra 30. ágúst

Laugardaginn 30. ágúst verður haldið árlegt smalaþon. Ræst verður í hlaupið frá Háafelli í Skorradal og endað á Snartarstöðum í Lundarreykjadal. „Í boði verður Utanvega- hlaup og labb í ýmsum vegalengdum og erfiðleikastigum. Lagt verður af stað frá Háafelli um 10-11 leytið, og ef ekki allt fer í skrúfuna er heimkoma áætluð um kl. 16.…Lesa meira

true

Framkvæmdastjórinn tók út séreignasparnað sinn

Nú eru árleg tekjublöð að koma út þar sem sagt er frá tekjum fólks. Slíkt hefur jafnan verið umdeilt í ljósi þess að í einhverjum tilvikum er ekki um hefðbundnar atvinnutekjur að ræða og því villandi upplýsingar. Í einhverjum tilfellum hefur skattstjóri áætlað laun viðkomandi og svo getur fólk sem komið er yfir sextugt tekið…Lesa meira

true

Vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða ekki í sjónmáli

Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar telur að vindorkuver í landi Hróðnýjarstaða sé ekki í sjónmáli þar sem virkjunaráformin séu ekki innan rammaáætlunar. Þetta kom fram á fundi nefndarinnar á dögunum. Undirbúningur uppsetningar vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð hefur staðið í nokkur ár og hafa fyrirhugaðar framkvæmdir verið umdeildar líkt og flestir virkjanakostir á liðnum árum.…Lesa meira

true

Valdís Ósk er nýr formaður FKA á Vesturlandi

Félag kvenna í atvinnulífinu á Vesturlandi (FKA) er vettvangur fyrir konur í atvinnulífinu í landshlutanum. Starfsemi FKA Vesturlands hófst árið 2018 og var stofnfundur haldinn í Stykkishólmi. Aðalfundur FKA var nýverið haldinn á Hótel Vesturlandi í Borgarnesi. Þar var Valdís Ósk Margrétardóttir, eigandi Viðburðaþjóna á Akranesi, kosin nýr formaður félagsins. Aðrir í stjórn eru Dr.…Lesa meira

true

Eldislax veiddist í Vatnsdalsá

Á vef Icelandic Wildlife Fund er greint frá því að síðdegis í gær veiddist eldislax í Hnausastreng í Vatnsdalsá. „Fyrir þau sem eru ekki staðkunnug þá rennur Vatnsdalsá til sjávar í Húnaflóa á Norðvesturlandi, hinum megin við Vestfjarðarkjálkann frá Haukadalsá við Breiðafjörð á Vesturlandi þar sem eldislaxarnir uppgötvuðust fyrst í síðustu viku. Þetta minnir óþægilega…Lesa meira

true

Konur af Vesturlandi unnu öll verðlaunin

Rúmlega 60 keppendur mættu á Íslandsmót 60+ í pútti sem fram fór á Ísafirði. Konur af Vesturlandi unnu til allra verðlauna sem í boði voru. Anna Ólafsdóttir í Borgarbyggð varð Íslandsmeistari á 68 höggum eftir bráðabana við Guðrúnu Kr. Guðmundsdóttur Feban. Katrín R. Björnsdóttir Borgarbyggð varð þriðja á 70 höggum. A – lið Borgarbyggðar vann…Lesa meira

true

Lokun vegna malbikunar í Melasveit á miðvikudagskvöld

Miðvikudagskvöldið 20. ágúst er stefnt á að malbika hluta hringvegarins í Melasveit, þ.e. frá Geldingaá og áleiðis að Fiskilæk. Kaflinn er um 1200 m að lengd og verður umferð á leiðinni suður send hjáleið um Melasveitarveg og umferð á leiðinni norður ekur meðfram vinnusvæðinu. Hámarkshraði verður lækkaður og viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp.…Lesa meira

true

Flestir fluttu að vanda innan landshlutans

Alls fluttu 276 íbúar á Vesturlandi lögheimili sitt í júlí. Flestir þeirra fluttu lögheimili sitt innan landshlutans eða 191. Til höfuðborgarsvæðisins fluttu 47, á Suðurnes 13, fimm fluttu til Vestfjarða, fjórir til Norðurlands vestra, ellefu til Norðurlands eystra, einn á Austurland og til Suðurlands fluttu fjórir íbúar. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá. Alls…Lesa meira

true

Akranes og Borgarnes færast nær Reykjavík í fasteignaverði

Fermetraverðsmunur á fasteignum á Akranesi og í Borgarnesi og flestum öðrum sveitarfélögum á Vesturlandi annars vegar og Reykjavík hins vegar hefur minnkað á fyrstu sex mánuðum yfirstandandi árs miðað við meðaltal áranna 2021-2025. Þetta kemur fram í samantekt sem Vífill Karlsson hefur unnið fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Samkvæmt tölunum fyrir árin 2021-2025 var fermetraverð…Lesa meira

true

Innkalla súpu vegna aðskotahlutur

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu Mexíkó súpu Krónunnar vegna aðskotahlutar sem fannst í einni sölueiningu. Fyrirtækið hefur innkallað súpuna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Eingöngu er að verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu: Vörumerki: Krónan Vöruheiti: Mexíkósk kjúklingasúpa Geymsluþol: Best fyrir 17.09.2025 Nettómagn: 1 l Framleiðandi: Icelandic Food Company ehf., Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík…Lesa meira