
Það er aldeilis búið að vera hamagangur í öskjunni á Skíðasvæði Snæfellsness undanfarin misseri. Nú eru starfsmenn Vélsmiðju Grundarfjarðar byrjaðir að reisa stálgrindina á nýja aðstöðuhúsinu en í sumar hafa iðnaðarmenn og sjálfboðaliðar unnið hörðum höndum við að steypa undirstöðurnar. Húsið mun verða bylting fyrir félagið en nú verður hægt að geyma snjótroðarann við brekkuna…Lesa meira








