
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörum fyrir Breiðafjörð frá því síðdegis á morgun. Samkvæmt viðvöruninni er spáð suðvestan 8-13 m/s með 13-18 m/s í vindstrengjum á Snæfellsnessi. Vindhviður geta farið í allt að 30 m/s. Veður verður því varasamt ökutækjum sem taka á sig vind. Viðvörunin gildir frá kl.15:00 á morgun til kl. 23:00 laugardaginn…Lesa meira