Fréttir

true

Rútuferðir ehf festa kaup á Hring SH og breyta skipinu fyrir ferðaþjónustu

Guðmundur Runólfsson hf hefur selt togarann Hring SH-153 til ferðaþjónustufyrirtækisins Rútuferða ehf. Hjalti Allan Sverrisson var himinlifandi þegar fréttaritari Skessuhorns náði tali af honum eftir hádegið í dag. „Ég hef lengi gengið með þessa hugmynd í kollinum og hafði samband á dögunum við G.Run hf um hvort að þetta gæti gengið upp,“ sagði Hjalti. Hugmyndin…Lesa meira

true

Sóley Rósa vann Upplestrarkeppni Vesturlands

Upplestrarkeppni Vesturlands fór fram í Þinghamri á Varmalandi á dögunum. Átta efnilegir nemendur frá fjórum grunnskólum á Vesturlandi tóku þátt í keppninni og sýndu framúrskarandi hæfileika í upplestri. Þátttakendur komu frá Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, Grunnskólanum í Borgarnesi, Grunnskóla Borgarfjarðar og Auðarskóla í Búðardal. Hver og einn nemandi flutti sinn texta og ljóð að eigin vali.…Lesa meira

true

Atli í toppbaráttunni á sínu fyrsta spilakvöldi í bridds

Nýliðun er nauðsynleg í öllum félögum ætli þau að halda velli til lengri tíma. Það var því ánægjulegt í gærkvöldi þegar þrjú ungmenni settust í fyrsta sinn við spilaborðið í Logalandi þegar Bridgefélag Borgarfjarðar hélt vikulega keppni sína í tvímenningi. Helgina áður hafði Ingimundur Jónsson, driffjöðrin í starfi félagsins, haldið námskeið á Kleppjárnsreykjum þar sem…Lesa meira

true

Dreyrafólk keppti í tvígangi á götuleikum

Hestamannafélagið Dreyri hefur undanfarin ár haldið félögum til ánægju svokallaða Götuleika. Þar leiða saman hesta sína þeir sem eru við neðri götu og efri götu í hesthúsahverfinu. Leikarnir eru hver með sínu þema og hófust með grímubúningaleikum og tvígangur var á miðvikudag í liðinni viku. Síðasta mótið innan húss verður Smalinn og verður það miðvikudaginn…Lesa meira

true

Söngbræður ljúka vetrarstarfinu með tvennum tónleikum

Karlakórinn Söngbræður er um þessar mundir að ljúka vetrarstarfinu. Það gerir kórinn með tvennum vortónleikum. Þeir fyrri verða í Reykholtskirkju í Borgarfirði laugardaginn 5. apríl kl. 20.00 en þeir síðari í Dalabúð Búðardal föstudaginn 11. apríl kl. 20.30. Stjórnandi kórsins er sem fyrr Viðar Guðmundsson bóndi í Miðhúsum á Ströndum en Kjartan Valdemarsson er undirleikari.…Lesa meira

true

Eldgos hafið skammt frá Grindavík

Eldgos hófst nú fyrir tæpum hálftíma í Sundhnjúks gígaröðinni á Reykjanesi. Gossprunga sem enn er að opnast teygði sig fljótlega í suðurátt í gegnum fyrra hraun og er nú komin yfir varnargarð sem umlykja Grindavík. Af myndum að dæma er gróðurhús ORF líftækni, vestan við varnargarðana, í línu við gossprunguna. Kvikuhlaup hófst við Sundhnúksgíga klukkan…Lesa meira

true

Samfélagsmiðlum og streymisveitum gert að innheimta virðisaukaskatt – ella verði lokað

Á fundi Ríkisstjórnar Íslands síðdegis í gær var samþykkt að leggja fram frumvarp nú í vikunni þess efnis að lokað verði hér á landi fyrir aðgang almennings að mörgum af þekktustu samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instragram, X, Snapchat og TikTok, samþykki eigendur og forsvarsmenn þessara miðla ekki að innheimta og að greiða til ríkissjóðs…Lesa meira

true

Silfur var þemað í kvennatölti Borgfirðings

Kvennatölt hestamannafélagsins Borgfirðings fór fram í Faxaborg á laugardagskvöldið. Um 40 keppendur voru skráðir til leiks og mættu konur bæði af Norður- og Suðurlandi til að taka þátt, auk heimafólks. Þemað í ár var silfur og var mikið um vel skreytt hross og knapa. Keppt var í þremur styrkleikaflokkum en í þriðja flokki bar Þóra…Lesa meira

true

Ferðaþjónusta í vexti

Málþing um framtíðarsýn ferðaþjónustunnar á Vesturlandi og gott samfélag „Ferðaþjónustan á Vesturlandi stendur á sterkum grunni og horfir til framtíðar með bjartsýni,“ segir í tilkynningu frá Markaðsstofu Vesturlands. „Með auknum umsvifum og vexti ferðaþjónustunnar eykst einnig þörfin fyrir gott samtal og samvinnu milli atvinnulífs, sveitarfélaga of samfélags – með það að markmiði að skapa aðstæður…Lesa meira

true

Bærinn í Sveinatungu er elsta steinsteypta hús í sveit

Á FB síðunni Fræðsluhornið rifjaði Guðjón Friðriksson sagnfræðingur nýverið upp sögu íbúðarhússins í Sveinatungu í ofanverðum Norðurárdal. Þar er nú búið að rífa öll útihús en gamli bærinn stendur keikur, nýlega uppgert hús með merkilega sögu. En gefum Guðjóni orðið: „Þetta laglega hús með brotnu þaki og boga yfir útidyrum með nafni og ártali mun…Lesa meira