Fréttir

Bærinn í Sveinatungu er elsta steinsteypta hús í sveit

Á FB síðunni Fræðsluhornið rifjaði Guðjón Friðriksson sagnfræðingur nýverið upp sögu íbúðarhússins í Sveinatungu í ofanverðum Norðurárdal. Þar er nú búið að rífa öll útihús en gamli bærinn stendur keikur, nýlega uppgert hús með merkilega sögu.

Bærinn í Sveinatungu er elsta steinsteypta hús í sveit - Skessuhorn