
Á Bókasafni Akraness verður þrjá næstu fimmtudaga í gangi gefandi verkefni þar sem stefnt er að brjóta þúsund Origami trönur (pappírsfugla). Trönurnar verða síðan hengdar upp á bókasafninu. Verkefnið er til að minna á frið í heiminum, en tranan er orðin friðartákn víða um heim. Trönur verða brotnar á bókasafninu á morgun, fimmtudag, milli klukkan…Lesa meira








