Fréttir
. Göngustígur í Daníelslundi sem er í umsjón Skógræktarfélags Borgarfjarðar. Ljósm. hig

Frjáls félagasamtök umhverfismála hljóta styrki

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað rúmlega 54 milljónum króna í rekstrarstyrki til 25 frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins á grundvelli umsókna og er það tæplega 4% heildarhækkun frá úthlutun síðasta árs. Hækkun almennra styrkja til félagssamtaka, án tillits til starfa þeirra í starfshópum, nemur 6,7%.

Frjáls félagasamtök umhverfismála hljóta styrki - Skessuhorn