
Skallgrímur tók á móti Hamri frá Hveragerði í næstsíðustu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik á föstudaginn. Skallagrímur sat fyrir leikinn á botni 1. deildar með 10 stig á meðan lið Hamars var í þriðja sæti með 28 stig. Heimamenn byrjuðu leikinn vel og var mikil stemning í varnarleik þeirra á upphafsmínútunum. Í stöðunni 8-8…Lesa meira








