
Ríkisstjórnin ákveður að eitt sýslumannsembætti verði í landinu
Ríkisstjórnin hefur fyrir sitt leyti samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um sameinað embætti sýslumanns. Skrifstofa sýslumannsins á Vesturlandi er nú í Stykkishólmi, en auk þess er aðsetur embættisins í Borgarnesi, Akranesi og Búðardal auk útibús á skrifstofu Snæfellsbæjar.