
Bent á hagsmunaárekstur Hvalfjarðarsveitar sem meðeiganda í Faxaflóahöfnum Síðastliðinn fimmtudag lauk kynningartíma skipulagslýsingar fyrir aðalskipulagsbreytingu á jörðinni Galtarlæk í Hvalfjarðarsveit. Eins og fram hefur komið samþykkti sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar með öllum greiddum atkvæðum á fundi sínum 23. janúar síðastliðinn að auglýsa skipulagslýsinguna en það eru feðgarnir Gunnar Garðarsson og Gunnar Þór Gunnarsson sem standa á bak…Lesa meira








