Fréttir

true

Fjórtán umsagnir bárust um skipulag Galtarvíkur

Bent á hagsmunaárekstur Hvalfjarðarsveitar sem meðeiganda í Faxaflóahöfnum Síðastliðinn fimmtudag lauk kynningartíma skipulagslýsingar fyrir aðalskipulagsbreytingu á jörðinni Galtarlæk í Hvalfjarðarsveit. Eins og fram hefur komið samþykkti sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar með öllum greiddum atkvæðum á fundi sínum 23. janúar síðastliðinn að auglýsa skipulagslýsinguna en það eru feðgarnir Gunnar Garðarsson og Gunnar Þór Gunnarsson sem standa á bak…Lesa meira

true

Bikar í hús og taplaust ÍA lið á heimavelli

Það var gríðarleg stemning og stappfullt á pöllunum í íþróttahúsinu á Vesturgötu á Akranesi í gærkvöldi. Þá voru heimamenn í Körfuknattleiksfélagi ÍA að taka á móti Ármanni. Fyrir leikin voru liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar. ÍA þegar búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og gat með sigri í þessu síðasta heimaleik sínum á tímabilinu…Lesa meira

true

Nýtt ráðuneyti á grunni annarra

Ráðuneyti menningar-, nýsköpunar- og háskóla (MNH) var formlega stofnað í dag samkvæmt forsetaúrskurði. Logi Einarsson er menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Hið nýja ráðuneyti er samsett af skrifstofu menningar og fjölmiðla sem færist úr menningar- og viðskiptaráðuneytinu (MVF) til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis (HVIN), hvers nafn breytist í menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneyti. „Þannig sameinast kraftar málaflokka…Lesa meira

true

Öryggi sprakk og einn fluttur á sjúkrahús

Vinnuslys varð í aðveitustöð Norðuráls á Grundartanga síðdegis í gær. Öryggi sprakk í aðveitustöðinni með þeim afleiðingum að ljósbogi myndaðist og slasaðist einn sem var nærri þegar óhappið varð. Hann var fluttur undir læknishendur á sjúkrahús. Sólveig Bergmann upplýsingafulltrúi Norðuráls sagði í samtali við fjölmiðla í gærkvöldi að mildi þætti að maðurinn hafi ekki slasast…Lesa meira

true

Heilt þorp á ferðinni

Síðdegis í gær fór óvenjulegur flutningur um þjóðveg 1 í Borgarfirði, en þá óku í lögreglufylgd tólf flutningabílar hver með sinn húshlutann áleiðis norður í land. Að sögn Arnars Geirs Magnússonar hjá Lögreglunni á Vesturlandi voru þetta hús sem verið var að flytja frá Selfossi og áleiðis til Húsavíkur. Í þessum áfanga ferðarinnar fylgdi Lögreglan…Lesa meira

true

Tvær brýr í útboð

Vegagerðin kynnti í dag útboð á byggingu tveggja steyptra brúa á Vestfjarðavegi um Gufudalssveit. Annars vegar er um að ræða 58 metra langa brú á Djúpafjörð við Grónes og hins vegar um 130 metra langa brú á Gufufjörð. Innifalið í verkinu er rif á núverandi 119 metra bráðabirgðabrú á Gufufirði ásamt efnisflutningum úr núverandi vinnuplönum…Lesa meira

true

Optical Studio bauð upp á sjónmælingar í Grundarfirði

Í gær mætti starfsfólk Optical Studio til Grundarfjarðar og settu upp fullbúna gleraugnaverslun í Samkomuhúsi Grundarfjarðar þar sem boðið var upp á sjónmælingar. Í 40 ára sögu verslunarinnar hefur Optical Studio eignast fjölda viðskiptavina um allt land og nú er tekið það skref að færa þjónustuna nær landsbyggðinni. Á síðasta ári var sett upp sambærileg…Lesa meira

true

ÍA tekur við deildarmeistara bikarnum í kvöld

Karlalið ÍA í körfubolta hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitil 1. deildar og þar með sæti í Bónus deild karla á næstu leiktíð. Í kvöld tekur liðið á móti Ármanni í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Eftir leikinn mun Hannes S. Jónsson framkvæmdastjóri KKÍ afhenda ÍA liðinu bikarinn. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og má búast við að þétt…Lesa meira

true

Árni Marinó framlengir við ÍA

Knattspyrnufélag ÍA hefur skrifað undir þriggja ára samning við markvörðinn Árna Marinó Einarsson. Hann hefur verið hluti af liðinu allar götur frá 2018 en uppeldisfélagið var Afturelding. Árni Marinó á að baki 77 deildarleiki, þar af 50 í efstu deild, og hefur verið aðalmarkvörður undanfarin tvö ár. „Það gleður okkur að tilkynna það að markvörðurinn…Lesa meira

true

Skóflustunga að nýju fjölnota íþróttahúsi tekin í næstu viku

Fimmtudaginn 20. mars klukkan 17 verður fyrsta skóflustungan tekin að nýju fjölnota íþróttahúsi við vesturenda Skallagrímsvallar í Borgarnesi. Börnum í sveitarfélaginu hefur nú verið boðið að mæta með skóflur og í keppnisgöllunum sínum og taka þátt í viðburðinum. Að lokinni afhöfn verður boðið upp á köku í íþróttamiðstöðinni.Lesa meira