
Stjórn Landsvirkjunar samþykkti á fundi sínum á föstudag að kaupa þrjár lóðir austast á Bústaðavegi í Reykjavík, með það í huga að þar rísi næstu höfuðstöðvar orkufyrirtækis í eigu þjóðarinnar. „Það kemur þó í hlut næstu stjórnar fyrirtækisins, sem skipuð verður í apríl, að taka frekari ákvarðanir um hvort eða hvenær af þeim framkvæmdum verður.…Lesa meira








