
Á Hvanneyri er nú komið upp nýtt bráðabirgða biðskýli og um er að ræða skýli sem Guðmundur Hallgrímsson, íbúi á Hvanneyri og hagleiksmaður, smíðaði. Guðmundur notaði gömul rafmagnskefli sem grunn að skýlinu og á vef Borgarbyggðar koma fram þakkir til hans fyrir þetta glæsilega skýli sem vonandi gagnast vel til að skýla börnum og fullorðnum…Lesa meira








