Fréttir
. Brákarey í Borgarnesi. Fremst má sjá lúnar byggingar fyrrum frystihúss og sláturhúss, gömlu fjárréttina til vinstri og til hægri núverandi sláturhús. Fjær er síðan byggingin Brákarbraut 20, eða BTB húsið eins og það hét lengi vel.

Vilja að mörkuð verði stefna og samtalið tekið

Rætt við rekstraraðila og eigendur húsnæðis við Brákarbraut 20 í Borgarnesi

Vilja að mörkuð verði stefna og samtalið tekið - Skessuhorn