Fréttir

true

Andlát – Þórhallur Ásmundsson blaðamaður

Þórhallur Ásmundsson blaðamaður og fyrrum ritstjóri lést á Sjúkrahúsinu á Siglufirði 14. janúar síðastliðinn, 71 árs að aldri. Þórhallur var fæddur 23. febrúar 1953 og uppalinn á Austari-Hóli í Fljótum. Ungur að árum menntaði Þórhallur sig í trésmíði en ævistarfið var þó blaðamennska. Hann var m.a. ritsjóri héraðsfréttablaðsins Feykis í Skagafirði til rúmra 16 ára…Lesa meira

true

Hákon hættir sem þjóðgarðsvörður

Hákon Ásgeirsson hefur tekið þá ákvörðun um að láta af störfum sem þjóðgarðsvörður Snæfellsjökulsþjóðgarðar. Þetta kemur fram í áramótaávarpi hans á heimasíðu garðsins. Hákon hóf fyrst störf við þjóðgarðinn árið 2006 sem sumarlandvörður og starfaði sem slíkur í fimm sumur en tók við sem þjóðgarðsvörður árið 2022. Hákon segist ætla halda áfram störfum í náttúruvernd…Lesa meira

true

Framkvæmdir ganga vel í Fíflholtum

Stefnt er að taka nýja urðunarrein í notkun í Fíflholtum í maí. Hrefna B. Jónsdóttir framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands segir í samtali við Skessuhorn að verkið standist ágætlega áætlun en verktakinn Óskatak ehf. hefur samkvæmt útboði tíma til verkloka fyrir lok apríl.Lesa meira

true

Ég er mjög spenntur fyrir þessu starfi

Rætt við Kristin Óskar Sigmundsson um nýtt starf hjá Borgarbyggð sem forstöðumaður íþróttamannvirkja, ferilinn hjá Frumherja á Sólbakka í Borgarnesi og hlaupasumarið sem er framundan Kristinn Óskar Sigmundsson hefur verið starfandi hjá Frumherja síðan 2011. „Tíminn er svo fljótur að líða en ég ætlaði bara að vera hérna í stuttan tíma, hélt að ég myndi…Lesa meira

true

Snæfell tapaði í hörkuleik í Höllinni

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Ármann í 1. deild karla í körfubolta í gær. Snæfell frumsýndi nýjan leikmann í leiknum en Matt Treacy var mættur í treyju númer 33. Ármann var fyrir leik í efsta sæti deildarinnar með 20 stig en Snæfell var í því ellefta með sex stig. Mikil ákefð og barátta var í liði…Lesa meira

true

Húsfyllir var á styrktartónleikum í Hjálmakletti í gær – Myndasyrpa

Styrktartónleikar til stuðnings Birtu Bjarkar Birgisdóttur og fjölskyldu hennar fóru fram í Hjálmakletti í Borgarnesi í gærkvöldi. Um 500 gestir fylgdust með, tóku undir og dönsuðu þegar tónlistarfólk úr öllum áttum og af ólíkum tónlistarstefnum steig á svið í Hjálmakletti. Allir sem að tónleikunum komu gáfu vinnu sína. Gísli Einarsson kitlaði hláturtaugar á milli atriða…Lesa meira

true

Arnar Gunnlaugsson tekur við íslenska landsliðinu

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að ráða Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara A landsliðs karla. Fram kemur á vef KSÍ að Arnar, sem er Skagamaður að upplagi og verður 52 ára á árinu, hefur verið þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi við góðan orðstír síðustu ár og unnið bæði Íslands- og bikarmeistaratitla. Hann…Lesa meira

true

Treyjudagur í FVA

Það var skemmtileg stemning í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í gær þegar hinn árlegi treyjudagur var haldinn. Nemendur og starfsmenn skólans klæddu sig upp í alls konar íþróttatreyjur í hinum ýmsu litum og flestir líklegast í bol með sínu uppáhaldsliði. Blaðamaður Skessuhorns náði að króa af hóp kennara í kaffihléi seinni part dags og smellti…Lesa meira

true

Bein útsending frá Mannamóti í Kórnum

Ferðaþjónustuvikan fer fram dagana 14. til 16. janúar þar sem áhersla er lögð á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu og efla samstarf og fagmennsku í greininni. Í dag fer fram Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi sem er mikilvægur hluti af Ferðaþjónustuvikunni á ári hverju.  Af þessu tilefni taka Advania á Íslandi og…Lesa meira

true

Embla Dögg ráðin í starf verkefnisstjóra

Embla Dögg Bachmann hefur verið ráðin hjá Vestfjarðastofu í starf verkefnisstjóra Brothættra byggða í Reykhólahreppi. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð á Reykhólum. Hún mun stjórna því verkefni ásamt verkefnisstjórn. Verkefnið er til fimm ára og er hluti af samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Vestfjarðastofu og Reykhólahrepps. Fram kemur á vef Reykhólahrepps að Embla hefur töluverða…Lesa meira