Fréttir

Bein útsending frá Mannamóti í Kórnum

Ferðaþjónustuvikan fer fram dagana 14. til 16. janúar þar sem áhersla er lögð á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu og efla samstarf og fagmennsku í greininni.

Bein útsending frá Mannamóti í Kórnum - Skessuhorn