
Samantekt af því helsta sem gerðist í íþróttum á Vesturlandi árið 2024 og fjallað var um á íþróttasíðum Skessuhorns á árinu. Boltaíþróttum hefur áður verið gerð skil á þessum vettvangi. Íþróttamenn ársins valdir Í byrjun ársins voru valdir þeir íþróttamenn sem höfðu skarað fram úr á Vesturlandi á árinu 2023. Anna María Reynisdóttir sem stundar…Lesa meira








