
Laust eftir klukkan 12 í dag var allur tiltækur mannskapur Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar kallaður út á Grundartanga. Eldur logaði þá í aðveitustöð Norðuráls og lagði nokkurn reyk frá húsinu. Að sögn Sólveigar Bergmann samskiptastjóra Norðuráls sakaði engan. Kerskáli fyrirtækisins var til öryggis rýmdur meðan aðgerðir stóðu yfir. Að sögn Sólveigar er slökkvilið að ráða…Lesa meira








