Fréttir
Guðni Th Jóhannesson sagnfræðingur og fv. forseti Íslands.

Guðni fjallar um stjórnarmyndanir á Íslandi frá upphafi til okkar daga

Sunnudaginn 1. desember klukkan 16 mun Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flytja fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti, sem ber yfirskriftina; „Stjórnarmyndanir á Íslandi frá upphafi til okkar daga. Stutt yfirlit“. Fyrirlesturinn, sem er hluti af fyrirlestraröðinni „Fyrirlestrar í héraði“, er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Guðni fjallar um stjórnarmyndanir á Íslandi frá upphafi til okkar daga - Skessuhorn