
Kartöflurækt til sölu er ekki stunduð á mörgum bæjum á Vesturlandi. Lengst er saga kartöfluræktunar vafalaust á Hraunsmúla í Staðarsveit þar sem nú stefnir í metuppskeru, samkvæmt heimildum Skessuhorns. Í nokkur ár hafa þau Guðrún María og Jóhann bændur á Snartarstöðum í Lundarreykjadal sett niður kartöflur og selt undir merkju Jarðepla-Jóa. Þau byrjuðu í upphafi…Lesa meira








