
Patrekur Þór Borgarsson var ásamt föður sínum og systur við veiðar í Eyrarvatni í Svínadal. Ætlunin var að veiða silung og jafnvel lax sem gengur upp í vötnin. En í stað hefbundinnar veiði fékk Patrekur á færið, úti á miðju vatninu, um fimmtíu ára gamlan HB&Co merkimiða. „Pabbi minn varð alveg rosa glaður með þetta,…Lesa meira








