
Jóhanna Ösp Einarsdóttir var í þriðja sæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi við síðustu Alþingjskosningar.
Samfylkingin hreppir fylgi stjórnarflokkanna í Norðvesturkjördæmi
Samkvæmt skoðanakönnun sem Þjóðarpúls Gallup vann fyrir Ríkisútvarpið ríflega tvöfaldar Samfylkingin fylgi sitt í Norðvesturkjördæmi. Flokkurinn sækir aukið fylgi sitt að mestu til hinna stjórnarflokkanna Viðreisnar og Flokks fólksins. Aðrir flokkar flokkar í með kjörna menn í kjördæminu fá nánast sama fylgi og í kosningunum í október