Fréttir
Eyja Rún og Ari Freyr Gautabörn. Ljósm: UMFÍ

Skagamenn frá Svíþjóð á Unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmóti UMFÍ lauk á Egilsstöðum í gærkvöldi. Mótið var fjölmennt og afar vel heppnað og veðrið skartaði sínu fegursta. Keppendur komu víða að af landinu, flestir þeirra með sínum nánustu. Sumir keppendur og aðstandendur þeirra komu þó lengra að en aðrir.