
Síðdegis á fimmtudag í liðinni viku var Magnús Eggertsson bóndi í Ásgarði í Reykholtsdal að hræra upp í haughúsinu undir fjósinu en slíkt er gert til að hægt sé að dæla mykjunni upp og aka með hana á völlinn. Haughúsið hefur hann ætíð losað í júlí, en þó aldrei svona seint í mánuðinum. Kýrnar höfðu…Lesa meira