
Í kvöld mætast liðin á toppnum og botninum í Bestu deildinni knattspyrnu þegar lið Vals og ÍA etja kappi á Elkem-vellinum á Akranesi. Liðin hafa átt ólíku gengi að fagna í sumar. Að loknum 16 umferðum eru Valsmenn efstir í deildinni með 33 stig en lið ÍA situr í neðsta sæti deildarinnar með 15 stig.…Lesa meira