Fréttir

true

Félögin á toppi og botni mætast í kvöld

Í kvöld mætast liðin á toppnum og botninum í Bestu deildinni knattspyrnu þegar lið Vals og ÍA etja kappi á Elkem-vellinum á Akranesi. Liðin hafa átt ólíku gengi að fagna í sumar. Að loknum 16 umferðum eru Valsmenn efstir í deildinni með 33 stig en lið ÍA situr í neðsta sæti deildarinnar með 15 stig.…Lesa meira

true

Samfylkingin hreppir fylgi stjórnarflokkanna í Norðvesturkjördæmi

Samkvæmt skoðanakönnun sem Þjóðarpúls Gallup vann fyrir Ríkisútvarpið ríflega tvöfaldar Samfylkingin fylgi sitt í Norðvesturkjördæmi. Flokkurinn sækir aukið fylgi sitt að mestu til hinna stjórnarflokkanna Viðreisnar og Flokks fólksins. Aðrir flokkar flokkar í með kjörna menn í kjördæminu fá nánast sama fylgi og í kosningunum í október Könnunin fór fram  dagana 1.-31.júlí. Spurt var: Ef…Lesa meira

true

Fjölmenni tók þátt í Flemming púttmótinu á Hvammstanga

Að þessu sinni fór Flemmingpúttmótið í golfi fram á Hvammstanga í blíðskapar veðri, sól og góðum hita undir lok júlí. Þátttaka var góð en alls voru 40 sem spiluðu og komu frá hinum ýmsu stöðum; Hvammstanga, Borgarbyggð, Akranesi, Mosfellsbæ, Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Að venju var boðið upp á veitingar. Þetta er í fimmtánda sinn…Lesa meira

true

Suðlægar og suðvestlægar áttir næsta sólarhringinn

Þó dregið hafi verulega úr gosvirkni á Reykjanesi er ennþá möguleiki á mengun frá gosmóðu, Í dag er spáð  suðlægri eða suðvestlægri átt og berst þá gasmengun til norðurs og norðausturs. Hæg suðlæg átt fyrripart morgundagsins og berst þá gasmengun einkum til norðurs.Lesa meira

true

Skagamenn frá Svíþjóð á Unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmóti UMFÍ lauk á Egilsstöðum í gærkvöldi. Mótið var fjölmennt og afar vel heppnað og veðrið skartaði sínu fegursta. Keppendur komu víða að af landinu, flestir þeirra með sínum nánustu. Sumir keppendur og aðstandendur þeirra komu þó lengra að en aðrir. Meðal keppenda undir merkjum Ungmennasambands Borgarfjarðar voru systkinin Eyja Rún og Ari Freyr Gautabörn.…Lesa meira

true

Komin sál í húsið

Fyrr í sumar kom út kynningarblað um Dali. Blaðið var samstarfsverkefni Dalabyggðar og Skesshorns. Meðal annars var í blaðinu rætt við hjónin Guðlaugu Kristinsdóttur og Sigurð Ólafsson sem fluttu í Búðardal og hafa búið sér þar nýja framtíð. Viðtalið tók Guðrún Jónsdóttir blaðamaður og fer það hér á eftir. Við Sunnubraut í Búðardal stendur fallegt…Lesa meira

true

Heilluðust af Skarðsströndinni og útsýninu yfir Breiðafjörðinn – úr Sarpi

Fyrir tíu árum birtist viðtal í Skessuhorni við hjónin Þóru Sigurðardóttur og Sumarliða Ísleifsson. Þau ræddu uppbyggingu sína á jörðinni Nýp á Skarðsströnd. Síðan viðtalið birtist hefur mikið vatn runnið til sjávar en Nýp er enn á sínum stað. Hótel og menningarmiðstöð þeirra þeirra hjóna hefur vakið verðskuldaða athygli og viðurkenningu víða. Kristján Gauti Karlsson…Lesa meira

true

Fremur róleg helgi að mati lögreglu

Verslunarmannahelgin hefur verið nokkuð róleg að mati lögreglunnar á Vesturlandi. Umferð hefur að vanda verið mikil í umdæminu. Lögreglan hefur verið með virkt umferðareftirlit og fram til þessa þurft að hafa afskipti af 33 ökumönnum vegna ýmissa umferðarlagabrota að sögn Kristjáns Inga Hjörvarssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Tvö umferðaróhöpp hafa verið tilkynnt til lögreglu. Annars vegar bílvelta á…Lesa meira

true

Gasmengun spáð á Akranesi og síðar víðar á Vesturlandi

Í dag sunnudag er spáð suðvestlægri átt og því berst gasmengun til norðausturs í átt að höfuðborgarsvæðinu og á Akranes að mati Veðurstofunnar. Sunnanátt seint í kvöld og í nótt og þá berst gasmengun víðar um Vesturland líkt og sjá má á spákorti. Hins vegar er spáð vestlægri átt um hádegi á morgun og þá…Lesa meira

true

Hér er allt sem við þurfum – úr Sarpi

Fyrr í sumar kom út kynningarblað um Dali. Blaðið var samstarfsverkefni Dalabyggðar og Skesshorns. Meðal annars var í blaðinu rætt við hjónin Justynu og Szymon Bartkowias sem fluttu til Íslands og settust að í Búðardal. Viðtalið tók Guðrún Jónsdóttir blaðamaður og fer það hér á eftir. Það er stór ákvörðun að flytja búferlum frá heimalandi…Lesa meira