Fréttir

Fremur róleg helgi að mati lögreglu

Verslunarmannahelgin hefur verið nokkuð róleg að mati lögreglunnar á Vesturlandi. Umferð hefur að vanda verið mikil í umdæminu. Lögreglan hefur verið með virkt umferðareftirlit og fram til þessa þurft að hafa afskipti af 33 ökumönnum vegna ýmissa umferðarlagabrota að sögn Kristjáns Inga Hjörvarssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns.

Fremur róleg helgi að mati lögreglu - Skessuhorn