Fréttir
Justyna og Szymon. Fyrir ofan þau er Íslandskort og það er vel við hæfi.

Hér er allt sem við þurfum – úr Sarpi

Fyrr í sumar kom út kynningarblað um Dali. Blaðið var samstarfsverkefni Dalabyggðar og Skesshorns. Meðal annars var í blaðinu rætt við hjónin Justynu og Szymon Bartkowias sem fluttu til Íslands og settust að í Búðardal. Viðtalið tók Guðrún Jónsdóttir blaðamaður og fer það hér á eftir.

Hér er allt sem við þurfum - úr Sarpi - Skessuhorn