
Íbúum á Vesturlandi fjölgaði um 140 á fyrri hluta þessa árs. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í árslok 2024 voru íbúar á Vesturlandi 17.780 en í lok júní voru þeir 17.920. Fjölgunin er því 0,79% á sex mánuðum. Mest fjölgaði íbúum í Grundarfirði á fyrri hluta ársins eða um 2,41% úr 830…Lesa meira