
Gul viðvörun: Það hvessir, það rignir en það styttir alltaf upp og lygnir
Þrátt fyrir að veðurspár hafi tekið nokkrum breytingum undanfarna daga virðist samt nokkuð ljóst að verslunarmannahelgin, þessi mikla umferðar-, útivistar- og skemmtihelgi byrjar með frekar miklum hvelli á Vesturlandi og það jafnvel í orðsins fyllstu merkingu.