
Strandveiðisjómenn á Akranesi komu saman síðdegis á föstudaginn að forgöngu Ómars Matthíassonar fiskmarkaðsstjóra og gerðu upp nýliðna vertíð sem eins og kunnugt er varð styttri en loforð höfðu verið gefin fyrir. Líkt og kom fram í fréttum Skessuhorns á dögunum varð mikil aukning í lönduðum strandveiðiafla á Akranesi á nýliðinni vertíð. Alls lönduðu 45 bátar…Lesa meira