
Víkingur siglir í sína hinstu ferð. Ljósm. jsb.
Ferðasagan úr lokaferð Víkings AK til Danmerkur – úr Sarpi
Fyrir réttum ellefu árum síðan var einu nafntogaðasta og aflasælasta skipi í útgerðarsögunni, Víkingi AK-100, siglt til Danmerkur þar sem þess beið niðurrif. Lauk þar merkilegum kafla í útgerðarsögu Íslands. Haraldur Bjarnason blaðamaður Skessuhorns á þeim tíma var munstraður í áhöfn Víkings þessa hinstu ferð skipsins. Síðar skrifaði Haraldur bók um sögu skipsins. Hér að neðan er frásögn Haraldar eins og hún birtist í Skessuhorni á sínum tíma: