
Hlaupaleið Pósthlaupsins.
Pósthlaupið úr Hrútafirði í Dali á morgun
Pósthlaupið, sem nú er óhætt að kalla orðið árlegt, verður hlaupið á morgun milli Hrútafjarðar og Dala. Það var Íslandspóstur sem hafði forgöngu um að fyrsta hlaupið færi fram árið 2022 til heiðurs gömlu landpóstunum.