Fréttir
Sturla Böðvarsson. Ljósm. FIBA

Sigur og tap hjá Sturlu og félögum í U18 landsliðinu

Sturla Böðvarsson úr Snæfelli og félagar hans í U18 landsliðinu í körfu hófu keppni á  Evrópumótinu í Petesti í Rúmeníu um helgina.

Sigur og tap hjá Sturlu og félögum í U18 landsliðinu - Skessuhorn