
Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að bakka frá fyrri ákvörðun sinni um að flýta niðurrifi gamla sláturhússins í Brákarey. Ástæðan er sú að kostnaður við fyrsta áfanga hefur farið talsvert fram úr áætlun. Líkt og kom fram í frétt Skessuhorns ákvað byggðarráð 5. júní með tveimur atkvæðum Davíðs Sigurðssonar og Guðveigar…Lesa meira








