
Ein af stærri bæjarhátíðum landsins, Írskir dagar, hefst á Akranesi í næstu viku. Þrátt fyrir að þungi hátíðarinnar sé eins og áður fyrstu helgina í júlí hefur hátíðin eða réttara sagt viðburðir henni tengdir teygst á fleiri daga fyrstu viku júlímánaðar. Í raun má segja að dagskrá Írskra daga hefjist að kvöldi þriðjudagsins 1. júlí…Lesa meira








