
Strax að lokinni setningarathöfn Norðurálsmótsins hófst keppni og stendur hún til 17:30 í dag. Veðrið hefur leikið við keppendur og gesti á Akranesi sem gerir auðvitað upplifun ungra keppenda ennþá betri en ella. Spennan og eftirvæntingin leyndi sér ekki í andlitum allra þeirra keppenda sem voru á setningarathöfninni að ekki sé talað um þá er…Lesa meira








