
Heimsókn á hjúkrunarheimilið að Fellsenda í Miðdölum Hjúkrunarheimilið á Fellsenda hefur verið í rekstri síðan árið 1968 og var á sínum tíma stofnað fyrir gjafafé. Í dag er þar stór vinnustaður. En fyrst og fremst er þar griðastaður, fyrir aldraða geðfatlaða einstaklinga. Hugsunin er sú að um heimili sé að ræða, ekki stofnun. Blaðamaður Skessuhorns…Lesa meira