
Fyrsti sunnudagur í júní er sjómannadagur og því er vaninn að hetjur hafsins lyfti sér aðeins upp þá helgi og fagni deginum. Dagskráin var glæsileg í Grundarfirði en helgin byrjaði á heimsókn sjómanna á Leikskólann Sólvelli þar sem krökkunum gafst tækifæri á að skoða fiska og önnur sjávardýr á föstudagsmorgun. Svo var krakkasprell í sundlauginni…Lesa meira








