
Sjómannadagurinn var eins og víða um land haldinn hátíðlegur í Snæfellsbæ um helgina. Fjörið byrjaði á föstudeginum með heimsókn safnskipsins Óðins sem lagði blóm til minningar um látna sjómenn á víkinni við Ólafsvík. Nokkrir bátar fóru síðdegis á föstudag í skemmtisiglingu og var fjöldi manns sem var um borð í bátunum. Grillveisla var haldinn í…Lesa meira








