Fréttir
Hvalfjarðargöng. Ljósm. Skessuhorn

Fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng næstu þrjár nætur

Unnið verður í Hvalfjarðargöngum dagana 2. 3. og 4. júní nk. frá klukkan 21:00 - 06:00. „Ökumenn eru hvatir til að aka varlega og sýna aðgát á vinnusvæði. Fylgdarakstur verður á meðan vinnu stendur,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.

Fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng næstu þrjár nætur - Skessuhorn