
Í dag og næstu tvo daga að auki fer fram alþjóðlegur verkefnafundur Horizon Europe rannsóknaverkefnisins IN SITU í Hjálmakletti í Borgarnesi. Verkefnið sem hófst sumarið 2022 miðar að því að rannsaka áhrif menningar og skapandi greina á nýsköpun í landsbyggðinni í Evrópulöndum. Háskólinn á Bifröst er einn af samstarfsaðilum verkefnisins og tekur á móti um…Lesa meira