Fréttir

true

Rannsóknir á menningu og nýsköpun á landsbyggðinni

Í dag og næstu tvo daga að auki fer fram alþjóðlegur verkefnafundur Horizon Europe rannsóknaverkefnisins IN SITU í Hjálmakletti í Borgarnesi. Verkefnið sem hófst sumarið 2022 miðar að því að rannsaka áhrif menningar og skapandi greina á nýsköpun í landsbyggðinni í Evrópulöndum. Háskólinn á Bifröst er einn af samstarfsaðilum verkefnisins og tekur á móti um…Lesa meira

true

G.Run gaf til samfélagsins í tilefni af 50 ára afmælis

Fyrirtækið Guðmundur Runólfsson hf fagnar 50 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni var boðið til glæsilegrar veislu í Samkomuhúsi Grundarfjarðar á sjómannadaginn. Við það tækifæri gaf fyrirtækið veglega styrki til samfélagsins, en styrkhafar eru Golklúbburinn Vestarr sem fékk sex milljóna króna gjöf og Björgunarbátasjóður Snæfellsness sem fékk tvær milljónir króna. Golfklúbburinn stendur í…Lesa meira

true

Jörð skalf í morgun

Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 mældist við Grjótárvatn á Snæfellsnesi klukkan 08:41 í morgun. Hann er áframhald skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu en þessi var í stærri kantinum. Síðast var skjálfti af stærðinni 3,7 í byrjun maí. Almennt mælast um tíu skjálftar á sólarhring á þessum slóðum, flestir undir 2 að stærð.Lesa meira

true

Úrslit á íþróttamóti Borgfirðings

Íþróttamót hestamannafélagsins Borgfirðings fór fram um helgina í Borgarnesi. Skráning var góð og veðrið og stemningin sömuleiði. Öll forkeppni var riðin á laugardeginum og úrslit á sunnudeginum. Hér að neðan eru helstu úrslit í öllum greinum. Fjórgangur Fyrsti flokkur Nr. 1. Iðunn Svansdóttir og Fleygur frá Snartartungu 6,60 Nr. 2. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Vænting…Lesa meira

true

Skagamenn áfram í botnsæti

Leikmönnum ÍA tókst ekki að koma liðinu úr botnsæti Bestu deildarinnar í gærkvöldi þegar lið ÍA og ÍBV mættust á Akranesi. Væntingar heimamanna voru að vonum talsverðar eftir góðan sigur á liði Íslandsmeistara Breiðabliks í síðustu umferð. Skemmst er frá því að segja að Eyjamenn voru mun sterkari aðilinn allan leikinn. Það var Axel Freyr…Lesa meira

true

Feban sigurvegari á Vesturlandsmóti í boccia

Vesturlandsmót í boccía var spilað í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellbæ föstudaginn 30. maí. Til leiks mættu 19 sveitir; fimm frá Akranesi, fimm úr Borgarbyggð, fimm úr Húnaþingi vestra og tvær sveitir úr Stykkishólmi og tvær úr Mosfellsbæ. Keppt var í fimm riðlum; fjórar sveitir í hverjum riðli nema í einum þar voru sveitirnar voru…Lesa meira

true

Fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng næstu þrjár nætur

Unnið verður í Hvalfjarðargöngum dagana 2. 3. og 4. júní nk. frá klukkan 21:00 – 06:00. „Ökumenn eru hvatir til að aka varlega og sýna aðgát á vinnusvæði. Fylgdarakstur verður á meðan vinnu stendur,“ segir í tilkynningu frá Vegagerðinni.Lesa meira

true

Seldu dót til styrktar RKÍ

Vinkonurnar Sara Björk Káradóttir og Málfríður Hekla Magnúsdóttir, sem báðar eru sjö ára Skagastúlkur, tóku sig til í liðinni viku og seldu ýmislegt dótarí sem þær voru hættar að nota. Gengu þær í hús í nokkrum götum í heimabæ sínum. Viðbrögðin voru afar jákvæð og uppskáru þær 8.250 krónur sem þær ákváðu að færa Rauða…Lesa meira

true

Viðvaranir fyrir Vesturland taka gildi á þriðjudagsmorgun

Veðurstofan hefur uppfært viðvaranir vegna yfirvofandi norðanstorms og hríðarveðurs á morgun og þriðjudag. Gular viðvaranir taka fyrst gildi á miðhálendinu og á Norður,- Austur- og Suðausturlandi eftir því sem líður á morgundaginn. Gul viðvörun fyrir Vesturland tekur gildi kl. 6 að morgni þriðjudags. Öllu verra veðri er spáð fyrir norðan og austan, þar sem viðvaranir…Lesa meira

true

UMSB grípur inn í deilur í hestamannafélaginu

Nú í vor kom upp óeining innan stjórnar hestamannafélagsins Borgfirðings sem leiddi til þess að fráfarandi formaður félagsins sagði sig úr stjórn og í kjölfarið hafa varaformaður og fleiri stjórnarmenn gert slíkt hið sama. Tilkynnti fráfarandi formaður um úrsögn sína á FB síðu félagsins en færsla þar að lútandi hefur nú verið fjarlægð af síðunni.…Lesa meira