Fréttir

true

Fengu ísferð í Bauluna

Á föstudaginn var gleðidagur hjá börnunum á skólasvæði Varmalandsskóla, þegar Fríða í Baulunni bauð nemendum að koma við á heimleiðinni úr skóla og fá ís. Í fjöldamörg ár hefur það verið árviss viðburður í lok skólaársins í GBF á Varmalandi að stoppa á heimleiðinni í Baulunni og allir fá ís. Svo skemmtilega vildi til að…Lesa meira

true

Ferjuleiðir ehf. teknar við rekstri Breiðafjarðarferjunnar Baldurs

Frá og með deginum í dag taka Ferjuleiðir formlega við rekstri Breiðafjarðarferjunnar Baldurs af Sæferðum í Stykkishólmi. Fyrsta ferð Baldurs undir nýjum rekstraraðila verður farin kl. 11:00 á morgun, mánudaginn 2. júní. „Áhöfn skipsins er að mestu leyti sú sama og tryggir þannig samfellu í þeirri þjónustu sem farþegar Baldurs hafa notið um árabil. Ferjuleiðir…Lesa meira

true

Bræður heiðraðir á sjómannadaginn

Hefðbundin hátíðarhöld á Sjómannadaginn á Akranesi hófust í morgun klukkan 10 með minningarstund í kirkjugarðinum í Görðum. Klukkan 11 var messu í Akraneskirkju þar sem séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónaði. Við athöfnina voru tveir sjómenn sæmdir heiðursmerki sjómannadags; bræðurnir Eymar og Einar Vignir Einarssynir. Eftir athöfn var gengið á Akratorg þar sem Vilhjálmur Birgisson formaður…Lesa meira

true

Sumarið stillt á pásu í byrjun vikunnar – gul viðvörun!

Útlit er fyrir mjög svo kólnandi veður í byrjun vikunnar og hvassviðri – og hefur verið gefin út gul viðvörun fyrir allt landið frá klukkan 9 árdegis á mánudaginn og út þriðjudag. Landsspáin er þannig: „Norðan hvassviðri eða stormur, hvassast á vestanverðu landinu og sunnan undir Vatnajökli. Huga þarf að lausamunum og aðstæður geta verið…Lesa meira

true

Tveir vegir lokaðir á Vesturlandi

Hvítárvallavegur er enn lokaður við Ferjukotssíkin þar sem brúna tók af í vatnavöxtum í febrúar. Ný brú er hins vegar að rísa, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, og má búast við að umferð verði hleypt um hana á næstu vikum. Þá er vegfarendum bent á að Dritvíkurvegur á Snæfellsnesi (nr. 572) verður lokaður…Lesa meira

true

Slitlagsviðgerðir hafnar á vegum

Viðgerðir og aðrar vegaframkvæmdir eru nú hafnar á þjóðvegum landsins. Meðfylgjandi mynd var tekin í vikunni þegar lagt var yfir vegarkafla Akrafjallsvegar austan við Berjadalsá. „Búast má við steinkasti og jafnvel töfum vegna þessarar vinnu. Vegfarendur eru beðnir að sýna tillitssemi þar sem oft eru vinnusvæði þröng og menn og tæki við vinnu mjög nálægt…Lesa meira

true

Kýrnar út, sauðburði lauk og sláttur hófst

Fram kemur á FB síðu Hvanneyrarbúsins að viðburðarík vika er að baki: „Á þriðjudag fóru kýrnar út við mikinn fögnuð, á fimmtudag hófst fyrsti sláttur á Hvanneyri og á föstudag báru síðustu tvær kindurnar á Hesti. Það má með sanni segja að sumarið sé komið á Hvanneyri.“ Meðfylgjandi myndir eru af síðu Hvanneyrarbúsins.Lesa meira

true

Hægt að venjast því að sofa á nóttunni

Rætt við Ásmund Sigurjón Guðmundsson stýrimann, skipstjóra og útgerðarmann í Stykkishólmi Ásmundur Sigurjón Guðmundsson er 44 ára gamalt ungmenni úr Stykkishólmi. Ási rær á Hönnu SH 28 og er á strandveiðum um þessar mundir. Einnig er hann stýrimaður á farþegaskipinu Baldri og hefur verið þar í um tvö ár. Skessuhorn náði að hitta á Ása…Lesa meira

true

Þeir bjarga sér sjómennirnir

Þeir glöddust starfsmenn Heitra potta í Reykjavík á dögunum þegar Grundfirðingurinn Magnús Karlsson renndi í hlaðið og vildi kaupa af þeim rafkyntan heitan pott. Eftir stutt samtal tókust samningar um kaup Magnúsar og hátt í 400 kílóa ferlíki var hans. Sagðist starfsmaðurinn senda pottinn með næstu ferð flutningabíls í Hvalfjörðinn, þar sem Magnús heldur til.…Lesa meira