
Hafist var handa í gær við niðurrif á gömlu fóðurgeymslunni í Brákarey í Borgarnesi en búið er að afgirða framkvæmdarsvæðið vel af. Þá eru brátt dagar gúanósins taldir.Lesa meira

Hafist var handa í gær við niðurrif á gömlu fóðurgeymslunni í Brákarey í Borgarnesi en búið er að afgirða framkvæmdarsvæðið vel af. Þá eru brátt dagar gúanósins taldir.Lesa meira

Rætt við Grétar Jónatan Pálmason, ungan knattspyrnumann hjá ÍA um ferðalög, fótbolta, félagslíf og framtíðina Grétar Jónatan Pálmason er 16 ára gamall Búðdælingur sem stundar nám við Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi. Grétar er í nemendafélagi MB og stundar fótbolta á Akranesi en hefur frá sex ára aldri stundað fótboltaæfingar í Borgarnesi og á Akranesi. Skessuhorn…Lesa meira

Íþróttahúsið í Búðardal er að taka á sig mynd og miðar framkvæmdum ágætlega. „Verktakinn er að vinna í því á fullu að loka húsinu svo hægt sé að hefjast handa við frágang innanhúss og svo er lagnavinna undir sundlaugarsvæði einnig á fullu,“ segir Fannar Þór Þorfinnsson, starfsmaður Eflu í samtali við Skessuhorn. Björn Bjarki Þorsteinsson…Lesa meira

Nú er unnið við að slá upp yfirbyggingu á sviðið í Skallagrímsgarði í Borgarnesi. Í gær voru starfsmenn Borgarbyggðar ásamt verktökum að koma fyrir þakbitum. Byggingin verður timburklædd og mun í framtíðinni skýla þeim sem stíga á svið. Vonir standa til að verkinu verði lokið fyrir 17. júní hátíðarhöldin.Lesa meira

ÍA, Kári og Víkingur Ólafsvík spiluðu öll í 16-liða úrslitum í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og eru öll úr leik eftir viðureignir kvöldsins. ÍA og Kári léku á heimavelli, á Elkem vellinum og í Akraneshöllinni, en Víkingur fór suður með sjó. Vandræði Skagamanna halda áfram Skagamenn tóku á móti Aftureldingu við ágætis aðstæður,…Lesa meira

Vart hefur orðið við bikblæðingar á veginum yfir Bröttubrekku og beinir Vegagerðin þeim tilmælum til ökumanna að draga úr hraða og aka um með gát.Lesa meira

Fjölmenni var mætt í Grunnskóla Borgarness í gærmorgun en þá var opinn dagur frá klukkan 10 til 13 þar sem foreldrar og aðrir velunnarar gátu skoðað skólann og kynnt sér starfið. Níundi bekkur skólans var með kaffihús þar sem hægt var að kaupa ljúffengar veitingar ásamt því að nemendur voru með ýmsan varning til sölu.Lesa meira

Rætt við Sigurð Rúnar Friðjónsson eftir aðalfund Hollvinafélags Dagverðarneskrikju Dagverðarnes er mikil náttúruperla og sögufrægur staður á einstökum stað á landföstu nesi í eyjaklasa í minni Hvammsfjarðar, innst í Breiðafirði. Þarna eru miklar sögu- og menningarminjar sem rekja má til landnáms og frá því þegar mikil og blómleg byggð var í eyjum Hvammsfjarðar þar sem…Lesa meira

Rætt við Karen Hjartardóttur verðandi sóknarprest í Setbergsprestakalli Valnefnd Setbergsprestakalls á Snæfellsnesi valdi á dögunum Karen Hjartardóttur í stöðu sóknarprests. Laufey Brá Jónsdóttir tók við þjónustu Fossvogsprestakalls í Reykjavíkurprófastsdæmi í byrjun maí og tekur Karen við af henni í Setbergsprestakalli í byrjun september í haust. Þangað til mun séra Ægir Örn Sveinsson, sóknarprestur Ólafsvíkur- og…Lesa meira

Eins og fastagestir Jaðarsbakkalaugar á Akranesi hafa vafalaust tekið eftir að þá hefur vatnsrennibrautin í lauginni verið lokuð í um níu mánuði. Daníel Sigurðsson Glad, forstöðumaður íþróttamannvirkja og íþróttamála hjá Akraneskaupstað, segir að í viðhaldsviku sem fram fór í ágúst á síðasta ári hafi rennibrautin verið lagfærð en vegna mistaka skemmdist ytra byrðið í henni…Lesa meira